Werbung
 Übersetzung für 'Mus' von Isländisch nach Deutsch
mús {kv}Maus {f}
9
tölvufr.
þráðlaus mús {kv}
Funkmaus {f}
orðtak
leika sér e-m eins og köttur mús
sich zieren
F
Mikki Mús [Disney]
Micky Maus
F
Mína Mús [Disney]
Minni Maus
5 Übersetzungen
Neue Wörterbuch-Abfrage: Einfach jetzt tippen!

Anwendungsbeispiele Isländisch
  • Húsamús (fræðiheiti: "Mus musculus") er nagdýr af músaætt.
  • Sílópokarottan er lítið dýr á stærð við mús með frekar langan hala og stuttan og þéttan silkimjúkan feld. Feldurinn er brún-grár og undir hlið hans er grá-kremlitaður. Eyrun eru stutt og kringlótt og trínið er stutt. Þær eru 8-13 cm á lengd frá höfði til búks og lengd halans er um 9-13 cm. Lítill feldur er undir halanum svo þær hafi grip þar sem þær klifra mikið í trjám.
  • Hundurinn Plútó er persóna úr þáttum og stuttmyndum Walt Disney. Hann kom fyrst fram í þætti Mikka mús. Plútó er hundur af blönduðu kyni.
  • Fyrsta bókin, "Maxímús Músíkús heimsækir hljómsveitina," er saga um mús sem villist inn í tónlistarhús. Þar er heil sinfóníuhljómsveit að hefja æfingu og músin þvælist fyrir fótum hljóðfæraleikaranna góða stund á meðan þeir stilla hljóðfærin sín og gera sig klára. Um leið lærir Maxi hvað hljóðfærin heita og hvers konar hljóð þau gefa frá sér. Maxímús fylgist með æfingunni og gefst að lokum tækifæri til að hlusta á tónleika innanum prúðbúna tónleikagesti.
  • Það fer eftir gerð leiks og á hvernig tölvu hann er spilaður , hvernig stjórntæki eru notuð. Í venjulegum heimilistölvum er oft notast við lyklaborð, mús eða bæði lyklaborð og mús í einu. Á heimilistölvum er einnig hægt að kaupa sérstaka stýripinna fyrir leiki og eru sérhannaðir stýripinnar fyrir flugherma og bílaleiki þónokkuð algengir.

  • Spjaldtölvur eru til í ýmsum útgáfum, til dæmis með utanáliggjandi lyklaborði sem hægt er að festa á eða með innbyggðri mús. Aðrar eru með snertiskjá og hægt er að skrifa með skjályklaborði, snertipenna eða tengja lyklaborð til að slá texta inn.
  • Kvikmyndin var fjórða kvikmynd Disney-kvikmyndaversins í fullri lengd. Aðalpersónur eru fílinn Dúmbó og vinur hans Timothy Q. Mouse (mús). Myndin fjallar um ævintýrum þeirra. Kvikmyndin var leikstýrð var af Ben Sharpsteen. Framleiðandinn var Walt Disney. Handritshöfundar voru Otto Englander, Joe Grant og Dick Huemer. Tónlistin í myndinni er eftir Frank Churchill og Oliver Wallace.
  • Syrpa eru kiljur í vasabroti sem innihalda kringum átta myndasögur frá Disney, einkum sögur um Andrés önd og Mikka mús og sögupersónur sem þeim tengjast. Slíkar bækur eru gefnar út í ýmsum Evrópulöndum. Bækurnar eru að jafnaði um 250 síður að lengd. Nær allar sögurnar koma frá The Walt Disney Company Italia á Ítalíu og frá Egmont í Danmörku. Upphaflega kom hugmyndin að því að gefa út vasabrotsbækur með klassískum Disney-sögum frá ítalska forlaginu Mondadori. Til 1987 komu bækurnar út með óreglulegu millibili en hafa komið út mánaðarlega eftir það.
  • Lögmál Kleibers er lögmál sem þjóðverjinn Max Kleiber setti fram uppúr 1930 um að efnakiptahraði flestra dýra aukist í hlutfalli við líkamsþunga þeirra í ¾-veldi og þannig þurfi stór dýr hlutfallslega minni orku en minni dýr. Þetta er vegna þess að orkuþörf dýra ræðst af yfirborði þeirra miðað við rúmmál. Þannig þarf mús hlutfallslega meiri orku en fíll.
  • Mína Mús (fullt nafn Mínerva Mús) er skálduð teiknimyndapersóna eftir Walt Disney. Hún er svört mús með svört, kringlótt eyru sem standa upp í loftið. Hún gengur í kjól og í háhæluðum skóm. Hún er með slaufu á hausnum sem getur verið í öllum mögulegum litum. Kærasti hennar heitir Mikki Mús Hún kemur oftast fram ásamt honum og öðrum persónum í Músabæ. Hún kom fyrst fram á sama tíma og Mikki í teiknimyndinni "Plane Crazy" 15. maí 1928.

  • Það er kallað að tvö orð rími þegar þau hljóma eins að hluta til, t.d. fiskur-diskur, hús-mús o.s.frv. Í fornum íslenskum kveðskap, t.d. dróttkvæðum, var rím ávallt innan línu (lárétt innrím) og var þá gjarnan hálfrím í oddatölulínu og heilrím í línum með sléttum tölum.
  • Lyklaborðið og músin voru endurhönnuð fyrir iMac með blágræna plastinu og USB lyklaborði og USB mús. Lyklaborðið var minna heldur en fyrrverandi lyklaborð Apple með hvítum stöfum á svörtum tökkum. Músin var kringlótt, hokký pökk hönnun sem var óþægileg fyrir fólk með of stórar hendur. Apple hélt þó áfram að gefa út mýsnar þangað til loksins kom út ný mús, þekkt sem Apple Pro Mouse, tók við kringlóttu músinni. 2. ágúst 2005 kom síðan ný mús sem leysti af hólmi eins takka músina með Mighty Mouse. 12. október 2005 byrjaði Apple að selja nýju Mighty Mouse með iMac og Power Mac tölvum.
  • Nafnið „mús“, sem var mótað hjá Stanford Research Institute, er leitt af útliti forvera nútímamúsarinnar (þar sem snúran var tengd inn í aftari hluta hulstrins og minnti á skott) og tengingu hennar við útlitsbróður sinn, nagdýrið mús.
  • Auglýsingar Camel sígaretta vöktu mikinn ágreining þar sem í þeim var notast við teiknimyndir af Joe Camel og markhópurinn var augljóslega ungt fólk. Ágreiningsmálið var að mörg ung börn gátu samsamað sig betur með Joe Camel en Mikka mús eða annarru teiknimyndapersónu.
  • Marðarætt (fræðiheiti: "Mustelidae") er ætt rándýra sem flest eru lítil.

  • Tölva er rafeindatæki sem notað er við hraðvirka úrvinnslu, geymslu og birtingu mikils magns gagna eftir nákvæmri forskrift forrits. Gagnvart almennum notanda samanstendur tölva af skjá, lyklaborði, mús, hátölurum og kassa sem inniheldur tölvuna sjálfa, ásamt diskadrifum og hugsanlegum fleiri inntaks- og úttaksmöguleikum.
Werbung
© dict.cc Icelandic-German dictionary 2024
Enthält Übersetzungen von der TU Chemnitz sowie aus Mr Honey's Business Dictionary (nur Englisch/Deutsch).
Links auf das Wörterbuch oder auch auf einzelne Übersetzungen sind immer herzlich willkommen!