Advertisement
 Translation for 'einsdæmi' from Icelandic to English
NOUN   einsdæmi | einsdæmið | einsdæmis | einsdæmi
einsdæmi {hv}rarity
einsdæmi {hv}unique incident
einsdæmi {hv}isolated incident
3 translations
To translate another word just start typing!

Translation for 'einsdæmi' from Icelandic to English

einsdæmi {hv}
rarity

unique incident

isolated incident
Advertisement
Usage Examples Icelandic
  • Líkt og dæmin sanna hafa fá þjóðríki þó verið tilbúin til að fara í þá vegferð upp á sitt einsdæmi, án þess að heildstæð og hnattræn áætlun liggi fyrir, slík er fórnin efnahagslega.
  • Slíkt er einsdæmi hjá fánum í Evrópu. Rauði og hvíti liturinn eru komnir úr skjaldarmerki Bæheims, en blái liturinn er upprunni í Slóvakíu.
  • Þetta var ekki einsdæmi því að það sama gerðist við margar aðrar listgreinar út um allt.
  • Mannabreytingar voru alla tíð miklar en það tímabil í sögu hljómsveitarinnar sem kallað hefur verið Stóra Eikin var þegar hún náði hápunkti sínum sem sjö manna hljómsveit og þótti þá einsdæmi á Íslandi fyrir jafn framsækna hljómsveit.
  • Hann var aðgæslumaður í fjármálum og hafði til dæmis ekki ráðsmann, sem var einsdæmi, en vegna erfiðs árferðis var fjárhagur biskupsstólsins þó fremur bágur.

  • "“ Allir þrír þingmennirnir sátu hjá við atkvæðagreiðslu um fjárlagafrumvarp 2011 og er það einsdæmi að stjórnarþingmenn sitji hjá við afgreiðslu fjárlaga á Íslandi.
  • Það var nærri einsdæmi að kona fengi slíkt umboð en þetta mun hafa verið vegna skulda Halldórs, sem var enginn fésýslumaður.
  • Þetta er sérstaklega mikilvægt þar sem margir geðklofar eiga það til að hætta á lyfjum upp á sitt einsdæmi á einhverjum tíma.
  • Manntalið þótti einsdæmi á sínum tíma, og almenningur í landinu kallaði veturinn 1702–1703 manntalsvetur.
  • Það er yfir 1% af þjóðinni og einsdæmi í okkar heimshluta.

  • Önnur ríki voru ósammála þeirri nálgun og ákvað þá Sádi-Arabía upp á sitt einsdæmi minnka framleiðslu sína um fjórðung.
  • Var gagnrýnt að styrkveitingin væri einsdæmi og vísindalegt gildi verkefnisins væri ekkert.
  • Var það einsdæmi á þeim tíma að stjórnvöld hefðu forgöngu um stofnun nýs sveitarfélags og að byggðinni væri valinn staður af skipulagsnefnd ríkisins með þeim ásetningi að þar rísi þéttbýli.
  • Ljónynjurnar sjá að mestu um veiðar og vinnu í hópnum þó svo að einstök ljónynja sé fullfær um að veiða upp á sitt einsdæmi ef þörf krefur.
  • Í stjórnarskránni var sjálfstæði dómstóla tryggt, sem var þá einsdæmi í arabaríki, og ráðherrum og aðstoðarráðherrum var bannað að sitja í stjórnum fyrirtækja sem væru skráð á verðbréfamarkaðnum í Múskat.

  • Á Íslandi eru margir Árbæjir en heitið Ábær er einsdæmi á landinu og tók Margeir Jónson heitið fyrir í sinni víðkunnu ritgerð um Torskilin Bæjarheiti í Skagafirði.
  • Með þrjátíu stiga frádrátt, sem mun vera einsdæmi í knattspyrnusögunni, átti Luton Town aldrei möguleika á að halda sér uppi.
Advertisement
© dict.cc Icelandic-English dictionary 2024
Contains translations by TU Chemnitz and Mr Honey's Business Dictionary (German-English only).
Links to this dictionary or to individual translations are very welcome!