Advertisement
 Translation for 'g' from Icelandic to English
NOUN   víg | vígið | vígs | víg
víg {hv}killing
víg {hv}slaying
2 translations
To translate another word just start typing!

Translation for 'g' from Icelandic to English

víg {hv}
killing

slaying
Advertisement
Usage Examples Icelandic
  • Nóg var þó um átök: Sighvatur Sturluson og Sturla sonur hans fóru í Grímseyjarför 1222 til að hefna fyrir víg Tuma Sighvatssonar.
  • Árið 1241 flúði Tumi Sighvatsson yngri þangað undan Kolbeini unga og Gissuri Þorvaldssyni eftir víg Snorra Sturlusonar frænda síns.
  • Foreldrum hans varð mikið um og lagðist Hávarður í rekkju en Bjargey eggjaði hann til að fara og krefjast bóta fyrir víg sonarins.
  • Yfirskrift Vígslóða er: „Hér hefr upp víg slóða“ og textinn hefst á orðunum: „Þat er mælt þar er menn finnast á förnum vegi ok hleypr maðr til manns lögmætu frumhlaupi ok varðar þat fjörbaugsgarð“.
  • Íslendingasögur gerast þó flestar fyrir daga hans að mestu og ekkert er nú vitað um hverja hann gerði landræka fyrir víg og barsmíðar.

  • Þegar Snorri Sturluson kom heim frá Noregi 1220 kastaðist í kekki með þeim Birni og sakaði Björn Snorra um að standa í vegi fyrir því að Norðmenn bættu fyrir víg Orms tengdaföður hans.
  • Eftir víg Snorra hefndi Órækja hans meðal annars með því að drepa stjúpbróður sínn, Klæng Bjarnarson, sem hafði deilt við Snorra um arf eftir Hallveigu Ormsdóttur móður sína og var með í för er Snorri var drepinn.
  • Eftir víg hans hraktist Þorvarður burt úr Eyjafirði.
  • Mörður reyndi að eggja Höskuld í víg gegn Njálssonum en Höskuldur sagðist frekar vilja deyja af þeim en að hann geri þeim nokkuð illt.
  • Hann og sonur hans, Eiríkur rauði urðu sekir um víg á Jaðri í Noregi.

  • Eftir víg Gunnars fór Hallgerður að Grjótá til Þorgerðar dóttur sinnar.
  • Endalok Njáls og Bergþóru urðu þau að Flosi Þórðarson á Svínafelli hefndi fyrir víg Höskuldar Hvítanesgoða með því að brenna bæinn á Bergþórshvoli.
  • Nóg var þó um átök: Sighvatur Sturluson og Sturla sonur hans fóru í Grímseyjarför 1222 til að hefna fyrir víg Tuma Sighvatssonar, sem fylgismenn Guðmundar Arasonar biskups höfðu drepið en biskup hafði svo flúið til Grímseyjar.
  • Segir í henni „það skulu vera lög í landi hér sem á skrám standa“. Vígslóði nefnist sá hluti Grágásar sem fjallar um víg.
  • Í ragnarök á Heimdallur víg við Loka og fellir hvor annan.

  • Hann er sonur Óðins og Rindar og er getinn eftir víg Baldurs til þess að hefna hans með því að drepa Höð.
  • Eina goðsagan þar sem Sigyn birtist í mikilvægu hlutverki er sagan um refsingu Loka eftir víg Baldurs.
  • Einna þekktastur er hann fyrir Spánverjavígin svokölluðu, þegar þrjú basknesk hvalveiðiskip brotnuðu á Reykjarfirði á Ströndum en 83 menn björguðust.
Advertisement
© dict.cc Icelandic-English dictionary 2024
Contains translations by TU Chemnitz and Mr Honey's Business Dictionary (German-English only).
Links to this dictionary or to individual translations are very welcome!