Advertisement
 Translation for 'framhjáhald' from Icelandic to English
NOUN   framhjáhald | framhjáhaldið | framhjáhalds | -
framhjáhald {hv}adultery
framhjáhald {hv}playing away [Br.]
framhjáhald {hv}cheating [on one's partner]
3 translations
To translate another word just start typing!

Usage Examples Icelandic
  • Slúðurblöð fjölluðu mikið um framhjáhald hans á konu sinni, tékknesku skíðadrottningunni Ivönu, með fegurðardrottningunni Mörlu Maples.
  • Í maí 1748 hófst framhjáhald Émilie du Châtelet og ljóðskáldsins Jean François de Saint-Lambert, og Émilie varð ólétt fjórða sinn.
  • Nafn bókarinnar kemur frá orðum einnar sögupersónunnar en í bókinni sakar Eddard Stark Cersei Lannister um svik, sifjaspell og framhjáhald og hún játar því og hún við hann: „Þegar þú leikur leikinn um krúnurnar, þá vinnur þú eða deyrð, það er ekkert þar á milli“.
  • Konungur skildi síðan við Kirsten Munk, sem var ákærð fyrir framhjáhald og bjó eftir 1629 með Vibeke Kruse sem ól honum tvö börn.
  • konungs Frakklands og Navarra, og fyrri konu hans, Margrétar af Búrgund, en faðerni hennar hefur þó veri talið vafasamt þar sem móðir hennar var sökuð um framhjáhald og dó í dýflissu.

  • Kelsos sagði að Jesús hefði verið frá þorpi gyðinga á heilaga landinu, móðir Jesú hafi verið fátæk gyðingastelpa og eiginmaður þessarar stelpu, hefði verið smiður sem hefði rekið hana á brott fyrir framhjáhald við rómverskan hermann sem hét Panthera.
  • Ímman eða trúarleiðtogi félagsins, Ahmad Seddeq, varð mjög umdeildur á Íslandi 2013 eftir viðtal í sjónvarpsþættinum Spegillinn á RÚV þar sem hann viðraði þá skoðun sína að samkynhneigð stuðli að því að börnum sé rænt og þau seld á mörkuðum og að konur þurfi að hylja hár sitt til að koma í veg fyrir framhjáhald.
  • Margrét og Loðvík áttu eina dóttur, Jóhönnu (1311-1349), sem síðar varð drottning Navarra. Eftir að upp komst um framhjáhald móður hennar var þó vafi talinn leika á faðerninu.
  • s. framhjáhald eða kynferðisóra. Í sumum tilfellum getur annar aðilinn einnig neitað að taka þátt í meðferð með hinum aðilanum.
  • Árið 1536 var Anne Boleyn tekin af lífi eftir ásakanir um framhjáhald. Nokkrum dögum síðar giftist Hinrik Jane Seymour. Þau eignuðust soninn Játvarð en Seymour lést árið 1537.

  • Árið 2019 lét soldáninn setja ströng sjaríalög í Brúnei sem kveða meðal annars á um að samkynhneigðir karlmenn og konur sem gerast uppvísar um framhjáhald skuli grýtt til dauða.
  • Árið 1996 hengdi hann til dæmis tilkynningu upp á veggi konungshallarinnar í Bangkok þar sem hann sakaði þáverandi eiginkonu sína og barnsmóður opinberlega um framhjáhald.
  • Árin 2014 og 2019 komst landið í kastljósið þegar soldáninn Hassanal Bolkiah ákvað að setja múslimum í landinu ströng hegningarlög byggð á sjaríalögum; aflimanir fyrir þjófnað og dauðarefsingu fyrir framhjáhald og samkynhneigð.
  • Lynette berst við krabbamein; hin nýgifta (en jafnframt óhamingjusama) Gabrielle byrjar framhjáhald með fyrrum eiginmanni sínum, Carlos; Susan og Mike njóta lífsins sem gift hjón og komast að því að þau eiga von á barni; Bree þykist vera ólétt og ætlar sér að ala upp óskilgetið barn unglingsdóttur sinnar sem sitt eigið; og Edie beitir brögðum til að halda í nýju ástina í lífi sínu, Carlos.
Advertisement
© dict.cc Icelandic-English dictionary 2024
Contains translations by TU Chemnitz and Mr Honey's Business Dictionary (German-English only).
Links to this dictionary or to individual translations are very welcome!