Werbung
 Übersetzung für 'í árdaga' von Isländisch nach Deutsch
í árdaga {adv}im Altertum
í árdaga {adv}in prähistorischen Zeiten
Teiltreffer
Í stþess vinna fór hann í bæinn.Statt zu arbeiten ging er in die Stadt.
Í grískri goðafræði er hafið persónugert i gegnum Poseidon. In der griechischen Mythologie wird das Meer durch Poseidon personifiziert.
Í þessum hita eru börnin alveg vitlaus í ís. Bei dieser Hitze sind die Kinder ganz verrückt auf Eis.
Í bræði sinni braut hann hálfa innréttinguna í klessu. In seiner Wut schlug er die halbe Einrichtung zusammen.
Í fremri hluta lestarinnar eru lestarvagnar í 1. farrými. Im vorderen Teil des Zuges befinden sich die Wagen der 1. Klasse.
Í mörgum stórborgum komast unglingar auðveldlega í eiturlyf. In vielen Großstädten kommen Jugendliche leicht an Rauschgift heran.
Í fótbolta gilda aðrar reglur en í handbolta. Beim Fußball gelten andere Regeln als beim Handball.
Í lok dagsins er gert upp í versluninni.Am Ende des Tages wird im Geschäft abgerechnet.
Í bræði sinni reif hann bréfið í tætlur.Vor Wut riss er den Brief in tausend Stücke.
Í dag kemur regnhlíf okkur í góðar þarfir. Heute können wir einen Regenschirm gut gebrauchen.
Í uppbótartímanum vann liðið sig inn í úrslitin. In der Nachspielzeit erkämpfte sich das Team noch den Einzug ins Finale.
Í þessum hita er gott fara í kalda sturtu.Bei dieser Hitze tut eine kalte Dusche gut.
Í hvers hlut kemur þtaka til í dag?Wen trifft es heute mit dem Aufräumen?
Í Þýskalandi er fyrirferðarmikið rusl sótt einu sinni í mánuði. In Deutschland wird einmal im Monat der Sperrmüll abgeholt.
Í hverri viku slengir hann nýrri hugmynd framan í mig. Jede Woche überfällt er mich mit einer neuen Idee.
Í gær var ég veikur, en í dag líður mér þokkalega. Gestern war ich krank, heute geht es mir einigermaßen.
Í Austurríki segja menn "Servus" þegar þeir kveðja, í Hannover "Tschüss". In Österreich sagt man "Servus", in Hannover sagt man "Tschüss".
Í þessum kulda er erfitt koma bílnum mínum í gang.Bei der Kälte startet mein Auto schlecht.
Í brúðkaupinu verður hún auðvití hvítu.Zur Hochzeit geht sie natürlich in Weiß.
Í næstu viku kemur sirkus í bæinn. In der nächsten Woche kommt ein Zirkus in die Stadt.
22 Übersetzungen
Neue Wörterbuch-Abfrage: Einfach jetzt tippen!

Übersetzung für 'í árdaga' von Isländisch nach Deutsch

í árdaga {adv}
im Altertum

in prähistorischen Zeiten

Í stað þess að vinna fór hann í bæinn.
Statt zu arbeiten ging er in die Stadt.
Werbung
Í grískri goðafræði er hafið persónugert i gegnum Poseidon.
In der griechischen Mythologie wird das Meer durch Poseidon personifiziert.
Í þessum hita eru börnin alveg vitlaus í ís.
Bei dieser Hitze sind die Kinder ganz verrückt auf Eis.
Í bræði sinni braut hann hálfa innréttinguna í klessu.
In seiner Wut schlug er die halbe Einrichtung zusammen.
Í fremri hluta lestarinnar eru lestarvagnar í 1. farrými.
Im vorderen Teil des Zuges befinden sich die Wagen der 1. Klasse.
Í mörgum stórborgum komast unglingar auðveldlega í eiturlyf.
In vielen Großstädten kommen Jugendliche leicht an Rauschgift heran.
Í fótbolta gilda aðrar reglur en í handbolta.
Beim Fußball gelten andere Regeln als beim Handball.
Í lok dagsins er gert upp í versluninni.
Am Ende des Tages wird im Geschäft abgerechnet.
Í bræði sinni reif hann bréfið í tætlur.
Vor Wut riss er den Brief in tausend Stücke.
Í dag kemur regnhlíf okkur í góðar þarfir.
Heute können wir einen Regenschirm gut gebrauchen.
Í uppbótartímanum vann liðið sig inn í úrslitin.
In der Nachspielzeit erkämpfte sich das Team noch den Einzug ins Finale.
Í þessum hita er gott að fara í kalda sturtu.
Bei dieser Hitze tut eine kalte Dusche gut.
Í hvers hlut kemur það að taka til í dag?
Wen trifft es heute mit dem Aufräumen?
Í Þýskalandi er fyrirferðarmikið rusl sótt einu sinni í mánuði.
In Deutschland wird einmal im Monat der Sperrmüll abgeholt.
Í hverri viku slengir hann nýrri hugmynd framan í mig.
Jede Woche überfällt er mich mit einer neuen Idee.
Í gær var ég veikur, en í dag líður mér þokkalega.
Gestern war ich krank, heute geht es mir einigermaßen.
Í Austurríki segja menn "Servus" þegar þeir kveðja, í Hannover "Tschüss".
In Österreich sagt man "Servus", in Hannover sagt man "Tschüss".
Í þessum kulda er erfitt að koma bílnum mínum í gang.
Bei der Kälte startet mein Auto schlecht.
Í brúðkaupinu verður hún auðvitað í hvítu.
Zur Hochzeit geht sie natürlich in Weiß.
Í næstu viku kemur sirkus í bæinn.
In der nächsten Woche kommt ein Zirkus in die Stadt.
Anwendungsbeispiele Isländisch
  • Waters býr enn og starfar í Baltimore og skartar enn sama örmjóa yfirvaraskegginu síðan í árdaga 8. áratugarins.
  • Hann barðist í frelsisstríðinu og gegndi mikilvægu pólitísku hlutverki í árdaga Bandaríkjanna.
  • Upprunakenningar um líf á Jörðinni eru vísindakenningar sem leitast við útskýra hvernig líf kviknaði í árdaga og myndaði að lokum síðasta sameiginlega áa alls núverandi lífs á Jörðinni.
  • Í árdaga Iðnbyltingar þurfti að minnsta kost fimm manns á rokkum til að spinna garn fyrir einn vefstól.
  • Þaðan lá leiðin til "Central Uruguay Railway Cricket Club" sem var stórveldi í árdaga knattspyrnunnar í Úrúgvæ.

  • Union var eitt allra sigursælasta félagið í árdaga belgískrar knattspyrnu og varð ellefu sinnum meistari frá 1904 til 1935.
  • Félagið kom mjög við sögu í árdaga knattspyrnuíþróttarinnar í Englandi áður en atvinnumennska ruddi sér til rúms og keppti í fyrsta úrslitaleik ensku bikarkeppninnar.
  • Félagið kom mjög við sögu í árdaga knattspyrnuíþróttarinnar í Englandi áður en atvinnumennska ruddi sér til rúms.
  • Heimdallur (forníslenska: Heimdallr) er talinn sonur Óðins (samkvæmt Snorra-Eddu) og níu mæðra, er allar voru systur; svo stóð í gömlu kvæði, Heimdallargaldri, og svo segir Úlfur Uggason í Húsdrápu; og líklega er átt við hann í Völuspá hinni skömmu (7-9): „varð einn borinn / í árdaga / raummaukinn mjök / rögna kindar / níu báru þann / naddgöfgan mann / jötna meyjar / við jarðar þröm“, og svo eru þær nefndar á nafn.
Werbung
© dict.cc Icelandic-German dictionary 2024
Enthält Übersetzungen von der TU Chemnitz sowie aus Mr Honey's Business Dictionary (nur Englisch/Deutsch).
Links auf das Wörterbuch oder auch auf einzelne Übersetzungen sind immer herzlich willkommen!