| NOUN | orsakasamband | orsakasambandið | orsakasambands | - |
NOUN indef. | def. | gen. | pl. (indef)
2 Übersetzungen
Neue Wörterbuch-Abfrage: Einfach jetzt tippen!
Anwendungsbeispiele Isländisch
weitere Beispiele ...
- Skilyrði Kochs (kallast einnig lögmál Kochs, skilyrði Kochs og Henles eða skilyrði Kochs og Loefflers) eru fjögur (upphaflega þrjú) skilyrði sem uppfylla þarf svo hægt sé að fullyrða án nokkurs vafa að orsakasamband sé milli tiltekinnar örveru og tiltekins sjúkdóms.
- Í þessu viðtali kemur fram hjá framkvæmdastjóranum að samkvæmt nýrri skýrslu um rannsóknir á lífríki Mývatns kæmi ekki fram neitt orsakasamband milli starsfsemi Kísiliðjunnar hf.
- Ekki er víst að um beint orsakasamband sé að ræða milli fæðu og sjúkdóms.
- Post hoc rökvillan er í raun dæmi um að fylgnisamband sé ekki endilega orsakasamband (correlation is not causation).
- Óháð því hversu sannfærandi tölfræðin kann að vera er eigi að síður ótækt að álykta um orsakasamband einungis á grundvelli fylgninnar.
- Hagrannsóknir er undirgrein tölfræði sem fjallar um hvernig hægt er að mæla samhengi hagstærða og ákvarða hvort á milli þeirra sé fylgni eða orsakasamband.
- Hvað sönnunarbyrði varðar ber eigandi verðmætisins ábyrgð á að sýna fram á að orsakasamband hafi verið á milli hinni óleyfilegu nota og tjónsins en lántakinn ber hana vilji hann sýni fram á að skemmdirnar hafi átt sér stað í tengslum við heimilaða notkun verðmætisins.
© dict.cc Icelandic-German dictionary 2023
Enthält Übersetzungen von der TU Chemnitz sowie aus Mr Honey's Business Dictionary (nur Englisch/Deutsch).
Links auf das Wörterbuch oder auch auf einzelne Übersetzungen sind immer herzlich willkommen!