Werbung
 Übersetzung für 'annar tveggja' von Isländisch nach Deutsch
annar tveggja {pron}einer der beiden
Teiltreffer
tveggjazwei
tveggja línu {adj}zweizeilig
stærðf.
tveggja stafa {adj}
zweistellig
innan tveggja daga {adv}innerhalb von zwei Tagen
tveggja síðna {adj} [opna]doppelseitig
innan tveggja vikna {adv}innerhalb einer Frist von zwei Wochen
annar {adj}sonstig
annar {adj}zweiter
9
annar {adj} {pron}anderer
2
annar {adj}alternativ
ökut.
tveggja hæða strætisvagn {k}
Doppeldeckerbus {m}
dýrlandbún.
tveggja vetra hrútur {k}
zweijähriger Widder {m}
fasteign
tveggja herbergja íbúð {kv}
Zweizimmerwohnung {f}
húsg.
tveggja sæta sófi {k}
Zweisitzersofa {n}
ljósm.
tveggja linsa spegilmyndavél {kv}
Zweiäugige Spiegelreflexkamera {f}
bygg.
tveggja hæða hús {hv}
zweistöckiges Haus {n}
læknisfr.
tveggja metra regla {kv}
Zwei-Meter-Regel {f}
tveggja manna herbergi {hv}Doppelzimmer {n}
annar stærsti {adj}zwotgrößte [ugs.] [zweitgrößte]
annar stærsti {adj}zweitgrößte
21 Übersetzungen
Neue Wörterbuch-Abfrage: Einfach jetzt tippen!

Anwendungsbeispiele Isländisch
  • Stóri Jalangurssteinninn er annar tveggja rúnasteina í Jalangri ("Jelling") í Danmörku.
  • Olomouc (þýska: "Olmütz") er annar tveggja höfuðstaða og samnefnt hérað í Moravíu ("Mæri") í austurhluta Tékklands með um 100.000 íbúa.
  • Vanir eru annar tveggja flokka goða í norrænni goðafræði og búa í Vanaheimum.
  • Tannhvalir (fræðiheiti: "Odontoceti") er annar tveggja undirættbálka hvala, hinn flokkurinn er Skíðishvalir ("Mysticeti").
  • Dægurflugur eru ásamt vogvængjum annar tveggja eftirlifandi ættbálka í "Palaeoptera" innflokknum.

  • Vogvængjur eru ásamt dægurflugum annar tveggja eftirlifandi ættbálka í "Palaeoptera" innflokknum.
  • Brekkubæjarskóli er annar tveggja grunnskóla á Akranesi. Hinn skólinn er Grundaskóli.
  • Grundaskóli er annar tveggja grunnskóla á Akranesi. Hinn skólinn er Brekkubæjarskóli.
  • Efra Egyptaland var annar tveggja hluta Egyptalands hins forna.
  • Hún var annar tveggja kosningastjóra Reykjavíkurlistans fyrir borgarstjórnarkosningarnar árið 1998 og starfaði sem blaðamaður á Morgunblaðinu frá 1998-1999.

  • Þá var hann annar tveggja arkitekta Íþróttahúss Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu.
  • Scott er einkum þekktur sem annar tveggja ritstjóra grísk-enskrar orðabókar ("A Greek-English Lexicon") ásamt samstarfsmanni sínum Henry George Liddell.
  • Repúblikanaflokkurinn (á ensku "Republican Party" sem merkir "„flokkur lýðveldissinna“", gengur oft undir skammstöfuninni "GOP" fyrir "Grand Old Party") er stjórnmálaflokkur í Bandaríkjunum og annar tveggja stórra flokka þar í landi, hinn mun vera Demókrataflokkurinn.
  • Fasttálknar (fræðiheiti: "Elasmobranchii") er undirflokkur brjóskfiska sem telur bæði skötur og háfiska. Hann er annar tveggja flokka brjóskfiska. Hinn er flokkur hámúsa ("Holocephali").
  • er annar tveggja helstu hópa fræplantna. Þeir skera sig frá öðrum fræplöntum að því leyti að þeir hylja fræ sín aldini.

  • Barnaskóli Vestmannaeyja er annar tveggja heildstæðra grunnskóla í Vestmannaeyjum, með u.þ.b.
  • Skólinn var stofnaður árið 1746 og er annar tveggja háskóla í New Jersey sem stofnaðir voru fyrir Frelsisstríð Bandaríkjanna (Rutgers University er hinn háskólinn).
  • "Der er et yndigt land" er annar tveggja opinberra þjóðsöngva Danmerkur.
  • Brot leikritsins "Satýrarnir" ("Ikknevtæ") uppgötvuðust í Egyptalandi árið 1907. Það er annar tveggja satýrleikja sem fundist hafa.
  • Orsök er annar tveggja aðila orsakavensla sem geta verið á milli hluta eða atburða; hinn aðili orsakavenslanna nefnist afleiðing.

    Werbung
    © dict.cc Icelandic-German dictionary 2024
    Enthält Übersetzungen von der TU Chemnitz sowie aus Mr Honey's Business Dictionary (nur Englisch/Deutsch).
    Links auf das Wörterbuch oder auch auf einzelne Übersetzungen sind immer herzlich willkommen!