Werbung
 Übersetzung für 'haf' von Isländisch nach Deutsch
NOUN   haf | hafið | hafs | höf
haf {hv}Meer {n} [auch fig.]
22
landaf.
haf {hv}
See {f}
landaf.
haf {hv}
Ozean {m}
2 Wörter
opið haf {hv}hohe See {f}
opið haf {hv}offenes Meer {n}
landaf.
Wandel-haf {hv}
Wandelsee {f}
landaf.
Weddell-haf {hv}
Weddellmeer {n}
3 Wörter
láta í hafauslaufen [Schiff]
láta í hafin See stechen [fig.]
9 Übersetzungen
Neue Wörterbuch-Abfrage: Einfach jetzt tippen!

Anwendungsbeispiele Isländisch
  • Saxar og Englar kölluðu það "Wendelsæ" („haf vandala“).
  • Í Grímsey var sú trú að ef Vogmærin ræki á land skyldi annað hvort flytja hana á haf út eða brenna með þeim hætti að reykinn legði á haf út.
  • Þau slitu samvistum en áttu soninn Hákon Bjarnason-Goodman, en móðir hans fluttist vestur um haf og giftist Goodman.
  • Riiser-Larsen-haf er hafsvæði í Suður-Íshafi á milli 14° og 30° austur.
  • Mawson-haf er hafsvæði í Suður-Íshafi undan strönd Maríulands, á milli Shackleton-íssins og Vincennes-víkur.

  • D'Urville-haf er hafsvæði í Suður-Íshafi undan strönd Adélie-lands. Það heitir eftir franska landkönnuðinum Jules Dumont d'Urville.
  • Davis-haf er hafsvæði í Suður-Íshafi milli Vesturíssins og Shackleton-íssins á austurströnd Suðurskautslandsins, eða milli 82° og 96°.
  • Sílehaf eða Chile-haf er opinbert síleskt heiti á hafsvæðinu vestan við strönd Chile í austanverðu Kyrrahafi.
  • Balearhaf er hafsvæði í vestanverðu Miðjarðarhafi á milli meginlands Spánar og Baleareyja. Áin Ebró rennur út í þetta haf.
  • Wandel-haf er hafsvæði í Norður-Íshafi sem nær frá norðausturodda Grænlands að Svalbarða.

  • Karíbahaf , Karabíska hafið eða Vestur-Indíur er haf sem afmarkað er af norðurströnd Suður-Ameríku, Atlantshafinu, Litlu-Antillaeyjum, Stóru-Antillaeyjum, Mexíkóflóa og Mið-Ameríku.
  • Sjór er lítið haf eða hluti hafs sem mætir landi.
  • Sjóbirtingur er 2-5 ára gamall þegar hann yfirgefur uppeldisstöðvar sínar í ferskvatni og heldur út á haf.
  • Elsta dæmið um orðið Kyrrahaf í ritmálssafni orðabókar Háskóla Íslands er í "Klausturpóstinum" frá 1819 þar sem það er skrifað í tveimur orðum „Kyrra haf“.
  • Verslunarleið er ferðaleið, yfirleitt milli nokkurra áningarstaða, sem verslunarfarmur er fluttur um. Verslunarleiðir geta legið bæði um land eða haf.

  • Gosberg er ríkjandi á Íslandi. Fundist haf 25 tegundir storkubergs á Íslandi. Langalgengastu storkubergtegundir er þóleiít, ólivínþóleiít, gabbró og rýólít.
  • Fjöllin mynduðust á miðlífsöld fyrir um 100 milljónum ára þegar fornt haf hvarf vegna hækkunar lands. Síðar, á Kvartertímabilinu, mótaðist landslagið af áhrifum jökla.
  • Elsta heimild um nafnið Atlantshaf eru "Sögur Heródótosar" frá því um 450 f.Kr.
  • Mishitun á landsyfirborði og sjávaryfirborði kemur af stað hringrás land- og hafgolu.
Werbung
© dict.cc Icelandic-German dictionary 2024
Enthält Übersetzungen von der TU Chemnitz sowie aus Mr Honey's Business Dictionary (nur Englisch/Deutsch).
Links auf das Wörterbuch oder auch auf einzelne Übersetzungen sind immer herzlich willkommen!