Werbung
 Übersetzung für 'katalónska' von Isländisch nach Deutsch
NOUN   katalónska | katalónskan | katalónsku | -
mál.
katalónska {kv}
Katalanisch {n}
1 Übersetzung
Neue Wörterbuch-Abfrage: Einfach jetzt tippen!

Übersetzung für 'katalónska' von Isländisch nach Deutsch

katalónska {kv}
Katalanisch {n}mál.
Werbung
Anwendungsbeispiele Isländisch
  • Gríska, arabíska, normannafranska, katalónska og spænska hafa allar haft áhrif á sikileysku.
  • Heimsókn katalónska liðsins vakti enn meiri athygli en í fyrra skiptið, enda lið þess talið sterkara undir stjórn hollendingsins Johan Cruyff.
  • Valensíska (katalónska: "valencià") er mállýska af Katalónska talað í Sjálfsstjórnunarhéraðinu Valensía, Spánn.
  • Aragon (aragónska og spænska: "Aragón", katalónska: "Aragó") er sjálfstjórnarsvæði á Spáni.
  • Kirkjan er talin meistaraverk katalónska arkítektsins Antoni Gaudí (1852–1926).

  • Majorka (spænska og katalónska Mallorca) er ein af Baleareyjunum í Miðjarðarhafi og tilheyrir Spáni.
  • Ibiza (stundum skrifað Íbíza eða Íbísa á íslensku) (katalónska "Eivissa") er ein Baleareyjum í Miðjarðarhafi, nokkuð vestur af Majorka.
  • Katalónsku löndin eru svæði í Evrópu þar sem katalónska er töluð.
  • Andorra (katalónska: "Principat d'Andorra") er landlukt furstadæmi í austurhluta Pýreneafjalla, milli Frakklands og Spánar.
  • Sláttumannaófriðurinn (katalónska: "Guerra dels Segadors") var uppreisn íbúa Katalóníu, einkum landbúnaðarverkamanna, gegn kastilískum herjum sem voru staðsettir þar til varnar gegn Frökkum vegna Þrjátíu ára stríðsins.

  • Íberórómönsk tungumál er undirflokkur rómanskra mála og telur þau mál sem hafa skapast á Íberíuskaga. Undantekning er katalónska sem er talin vera „Occitanorómanskt mál“.
  • galisíska, baskneska, katalónska og leónska. Í Katalóníu og Baskalandi er venjulega talað um kastilísku þegar átt er við spænsku.
  • Hann var á mála hjá katalónska stórliðinu næstu þrjú árin, en sneri því næst aftur til heimalandsins þar sem hann lék með ýmsum liðum til ársins 1989.
  • maí 1506) (katalónska: "Cristòfor Colom", ítalska: "Cristoforo Colombo", spænska: "Cristóbal Colón", portúgalska: "Cristóvão Colombo") var ítalskur landkönnuður og kaupmaður.
  • Castellón de la Plana (katalónska: Castelló de la Plana) eða Castellón / Castelló er höfuðborg Castellón-héraðs í sjálfstjórnarsvæðinu Valensía á austur-Spáni.

  • Ebró-fljót (katalónska: Ebre) er fljót á austur-Spáni.
  • Katalónska lýðveldið (katalónska: "República Catalana") var stuttlíft, óviðurkennt ríki á Íberíuskaga.
  • Baleareyjar (katalónska "Illes Balears"; spænska "Islas Baleares") eru eyjaklasi í vesturhluta Miðjarðarhafsins nálægt austurströnd Íberíuskagans sem tilheyrir Spáni.
  • Spánn (spænska: "España"; katalónska "Espanya"; baskneska "Espainia") er konungsríki á Íberíuskaga í Suðvestur-Evrópu.
Werbung
© dict.cc Icelandic-German dictionary 2024
Enthält Übersetzungen von der TU Chemnitz sowie aus Mr Honey's Business Dictionary (nur Englisch/Deutsch).
Links auf das Wörterbuch oder auch auf einzelne Übersetzungen sind immer herzlich willkommen!