Werbung
 Übersetzung für 'koll af kolli' von Isländisch nach Deutsch
koll af kolli {adv}und so weiter <usw.>
5+ Wörter
... og þannig koll af kolli {adv}... und so weiter <usw.>
... og þannig koll af kolli {adv}und so weiter und so fort [ugs.]
Fyrsti valkosturinn fær eitt stig, annar tvö stig og þannig koll af kolli. Die erste Option bekommt einen Punkt, die nächste zwei, und so weiter.
Teiltreffer
Vasinn valt um koll og féll ofan af skápnum.Die Vase kippte und fiel vom Schrank.
Hún kinkaði kolli.Sie nickte mit dem Kopf.
kinka kollinicken
Hún kinkaði kolli.Sie nickte.
Vasinn datt um koll.Die Vase fiel um.
falla um kollumfallen
detta um kollumfallen
velta um kollumkippen
velta um kollumfallen
Flaskan er oltin um koll.Die Flasche ist umgefallen.
hrinda stólnum um kollden Stuhl umwerfen
hrinda e-u um kolletw. umwerfen
Þegar hann stóð á fætur ruddi hann glasinu um koll með olnboganum. Als er aufstand, hat er das Glas mit seinem Ellenbogen umgeschmissen.
ryðja e-m/e-u um kolljdn./etw. umschmeißen [ugs.]
feykja e-m/e-u um kolljdn./etw. umwehen
"Af hverju kemur þú svona seint?" - "Þsegi ég þér ekki, ég vil ekki vera yfirheyrður af þér." "Warum kommst du so spät?"– "Das sage ich dir nicht, ich will nicht von dir examiniert werden".
af {prep} [+þgf.]durch [+Akk.]
af mannúðarástæðum {adv}aus humanitären Gründen
af því {adv}davon
af {prep} [+þgf.]an [+Dat.]
24 Übersetzungen
Neue Wörterbuch-Abfrage: Einfach jetzt tippen!

Anwendungsbeispiele Isländisch
  • Með því að bæta fjöldatölu veldismengisins í "mengi allra fjöldatalna", væri komið nýtt mengi með hærri fjöldatölu en uppaflega mengið og síðan koll af kolli.
  • Við talningu er hugsað fyrir því að ekkert atkvæði fari forgörðum þannig að þegar efsta manneskjan á listanum hefur hlotið nægilega mörg atkvæði til að ná kjöri eru umframatkvæði hennar flutt niður númeraða listan til næstu manneskju og svo koll af kolli.
  • Þegar ríki B bætir við varnararmátt sinn, lítur ríki A svo á að það þurfi að bæta enn frekar við varnararmátt sinn og svo koll af kolli þar til komin er upp sú staða að ríkin tvö eiga í vopnakapplaupi, þ.e.
  • Moli litli var lesinn sem „teiknisaga“ í Stundinni okkar 1969 þannig að hver teikning var höfð í mynd meðan texti þeirrar síðu var lesinn og þannig koll af kolli.
  • Þegar raðað er í stafrófsröð er byrjað á því að raða eftir fyrsta staf orðanna, hugtakanna eða annars sem skal raða og svo koll af kolli.

  • ... hermdu eftir skilaboðunum) og þannig koll af kolli þar til merkið náði áfangastað sínum.
  • Hann leggur báða lófa á bak þess sem er fyrir framan hann og stekkur yfir (með fæturna útglennta) og þannig koll af kolli þar til hann er fremstur.
  • Hver "spilari" fær tvö spil á hendi, en "gjafari" gefur eitt spil til þess sem situr honum á vinstri hönd og svo koll af kolli þangað til allir eru komnir með sín tvö spil.
  • Með stofnun úrvalsdeildarinnar árið 1992 var nöfnum deildanna þar fyrir neðan breytt: önnur deild varð fyrsta deild og svo koll af kolli.
  • Hvert barn er hnútur sem getur aftur haft 0 eða fleiri börn og svo koll af kolli.

  • Næsti bróðir í aldursröð erfir krúnuna ef konungurinn er barnlaus, og svo ganga erfðirnar koll af kolli samkvæmt sérstökum reglum.
  • Svona heldur vöxtur blaða áfram koll af kolli, þar sem yngsta blaðið kemur ávallt innan úr næstyngsta blaðinu.
  • Leikmaður í stöðu 1 fer í stöðu 6, leikmaður í stöðu 6 fer í 5 og svo koll af kolli, leikmaður í stöðu 1 tekur uppgjöf.
  • Þegar siglt er beint móti vindi þarf skipið að krusa, krussa eða slaga þannig að fyrst er beitt á eitt borð, síðan á hitt og svo koll af kolli.
  • Brottfall nemenda við Hraðbraut er hlutfallslega hærra en meðalbrottfall við aðra Íslenska menntaskóla sem er um 16,4%,), og að henni lokinni hefst næsta lota og þannig koll af kolli.

  • Næsta stétt fyrir neðan hafði aðeins minna og svo koll af kolli, en þeir fátækustu báru aðeins slöngur.
  • Það gerir hún með því að hreyfa fram tvo fætur í einu og dregur sig áfram á þeim, því næst taka næstu tveir fætur við og síðan koll af kolli.
  • Þá er sú útkomutala strikuð út og sú næsthæsta fundin og svo koll af kolli þar til öllum sætum hefur verið úthlutað.
  • Teygjustökkvarinn upplifir frjálst fall þar til teygjan tekur við og hann skýst upp á við, fellur aftur og þannig koll af kolli þar til hreyfiorkan er búin.
Werbung
© dict.cc Icelandic-German dictionary 2024
Enthält Übersetzungen von der TU Chemnitz sowie aus Mr Honey's Business Dictionary (nur Englisch/Deutsch).
Links auf das Wörterbuch oder auch auf einzelne Übersetzungen sind immer herzlich willkommen!